Vel og vandlega
Sérhæfð ráðgjöf
vegna viðhalds
og endurbóta á
mannvirkjum
innandyra sem utan
Þjónusta
Hvernig getum við aðstoðað þig í dag?
Viðhald og endurbætur
Innivist
Þar getum við hjálpað!
Flestir verja megninu af tíma sínum innandyra og eru því gæði innilofts mikilvæg. Margir áhrifaþættir á inniloft eru til komnir vegna raka og ónægrar loftunar. Of mikill raki, á nánast hvaða yfirborði sem er innandyra, getur leitt til örveruvaxtar, s.s. myglu, sveppa- og bakteríuvaxtar.
Lykillinn að því að koma í veg fyrir myglu er að hafa stjórn á raka. Mygla þrífst best í röku umhverfi og er vöxtur hennar háður fjórum þáttum: æti, lofti, viðunandi hitastigi og vatni.
Verkefni
Við höfum komið víða við í fjölbreyttum verkefnum
Okkar einkunnarorð eru: Vel og vandlega
Drápuhlíð 14-16
Störf Verksýnar: Ástandsskýrsla Útboðsgögn og hönnun framkvæmda ásamt Helga Hafliðasyni,...
Skoða beturSuðurvangur 2-6
Störf Verksýnar: Ástandsskýrsla Útboðsgögn og hönnun framkvæmda Gerð aðal- og...
Skoða betursérfræðingar
hjá okkur starfar reyndur hópur sérfræðinga
Bjartmar Sigurðsson
Verkefnastjóri
Pípulagningameistari
Sími: 433-6303
bjartmar@verksyn.is
Selma Dögg Ragnarsdóttir Proppé
Byggingafræðingur BFÍ
Húsgagnasmiður
Beinn sími: 433-6321
selma@verksyn.is
Kristján Snær Karlsson
Byggingafræðingur BFÍ
Húsasmíðameistari
Beinn sími: 433-6308
kristjan@verksyn.is
Eyjólfur Jónsson
Fagstjóri ástandsgreininga og útboða
Byggingafræðingur BFÍ
Húsasmíðameistari
Sími: 433-6315
eyjolfur@verksyn.is
Bjarmi Halldórsson
Fagstjóri – umsjón og eftirlit
Byggingafræðingur BFÍ
Húsasmíðameistari
Sími: 433-6305
bjarmi@verksyn.is
Birgir Rafn Reynisson
Fagstjóri – umsjón og eftirlit
Byggingafræðingur BFÍ
Múrarameistari
Byggingarstjóri
Beinn sími: 433-6307
birgir@verksyn.is
Árni Þór Atlason
Fagstjóri teiknistofu
Byggingafræðingur BFÍ
Húsasmíðameistari
Beinn sími: 433-6302
arni@verksyn.is
Andri Már Reynisson
Byggingafræðingur BFÍ
M.Sc. í Framkvæmdastjórnun
Beinn sími: 433-6304
andri@verksyn.is
Við finnum lausnir
Ertu með verkefni sem þarf að leysa?
Sérhæfð þjónusta
Við veitum þjónustu vegna viðhalds og endurnýjunar fasteigna á öllum stigum framkvæmda.
Ráðgjöf
Leggjum áherslu á vandaða ráðgjöf. Fylgjum viðskiptavinum okkar í gegnum framkvæmda ferlið.
Gæðakerfi
Við útbúum einföld og góð gæðakerfi fyrir hönnuði, byggingarstjóra og iðnmeistara sem hafa reynst vel.