Umsjón og eftirlit með viðhaldsframkvæmdum og nýbyggingum er ein af meginstoðum í rekstri fyrirtækisins. Verksýn ehf. leggur áherslu á að hafa gott skipulag og reglu á eftirlits- og umsjónarhlutverki sínu. Unnið er eftir gæðakerfi sem fyrirtækið hefur þróað með sér og uppfært. Lögð er áhersla á að hafa góða samvinnu við verkkaupa, en umsjónar- og eftirlitsmaður vinnur í umboði verkkaupa sem hans fulltrúi og ráðgjafi í verklegum framkvæmdum. Hlutverk eftirlitsmannsins er m.a. að veita verktaka nauðsynlegt aðhald við verklega framkvæmd og dagleg umsýsla um viðkomandi framkvæmd.
Helstu atriði sem innifalin eru í umsjónar- og eftirliti Verksýnar eru þessi: