Blikahólar 2-4

blikaholar2-4

Störf Verksýnar:

  • Ástandsskoðun
  • Gerð útboðsgagna og hönnun framkvæmda
  • Gerð nýrra aðal- og séruppdrátta f. klæðningu
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdir árið 2013:

Álklæðning á SA hlið hússins (að garði) með sléttri álklæðningu. Endurnýjun allra glugga á þeirri hlið fyrir ál-tréglugga.

Um húsið:

Blikahólar 2-4 er 7-8 hæða fjölbýlishús, hannað af Kjartani Sveinssyni. Lokið var við byggingu hússins árið 1973.