Viðhald lagna getur kallað á umtalsverðar framkvæmdir. Mikilvægt er vel og vandlega sé staðið að undirbúningi og framkvæmd, enda eru lagnakerfi mikilvægir innviðir.
Dæmi um vandamál:
Hafi húsið verið reist fyrir árið 1985 eru líkur á að lagnirnar séu steyptar og er endingatími þeirra almennt 40-50 ár. Því er rík ástæða til að kanna ástand á lögnum hússins, hafi það verið reist fyrir árið 1975 þó það séu ekki augljósar bilanir komnar í ljós.
Verkefnin snúa að:
Það getur reynst snúið fyrir fasteignaeigendur / húsfélög að undirbúa og standa að framkvæmdum við endurnýjun lagna, en lagnateymið okkar hefur mikla þekkingu á þessum verkefnum og kemur að borðum með vandaðar lausnir sem virka.
Við metum ástand, gerum framkvæmda- og kostnaðaráætlanir, komum á verksamningum og höfum umsjón og eftirlit með framkvæmdum.
Teymið okkar: