Vel og vandlega

Sérhæfð ráðgjöf
vegna viðhalds
og endurbóta á
mannvirkjum

innandyra sem utan

Við finnum lausnir

Ertu með verkefni sem þarf að leysa?

Ástandsgreiningar

Fyrsta skrefið er að greina eðli og umfang nauðsynlegs viðhalds og endurbóta.

Endurnýjun lagna

Lagnakerfi eru mikilvægir innviðir sem ekki má gleyma þegar hugað er að viðhaldsmálum.

Teiknistofa

Leggjum áherslu á vandaða ráðgjöf. Fylgjum viðskiptavinum okkar í gegnum allt framkvæmdaferlið.

Nýframkvæmdir

Leggjum áherslu á vandaða ráðgjöf. Fylgjum viðskiptavinum okkar í gegnum framkvæmda ferlið.

Innivist

Góð innivist er lykill að vellíðan. Ef grunur er um myglu getum við aðstoðað.

Söluskoðun

Hlutlaust mat á ástandi eigna, fyrir bæði kaupendur og seljendur.

Gæðakerfi

Einföld og góð gæðakerfi fyrir byggingastjóra og iðnmeistara.

Verkefni

Við höfum komið víða við í fjölbreyttum verkefnum
Okkar einkunnarorð eru: Vel og vandlega

sérfræðingar

hjá okkur starfar reyndur hópur sérfræðinga

Við höfum reynslu og þekkingu sem byggir á vel heppnuðum verkefnum

Skoðaðu það sem við höfum verið að gera. Við erum viss um að hægt er að leysa verkefnið á einfaldari hátt en þig grunar.

Vel og vandlega