Mávahlíð 34-36
Störf Verksýnar:
- Ástandsskýrsla
- Útboðsgögn og hönnun framkvæmda
- Umsjón og eftirlit með framkvæmdum
Um framkvæmdina árið 2015-2016:
Helstu þættir framkvæmda voru múrviðgerðir og endursteining, endurbygging þakkants og svala, endurnýjun á stórum hluta glugga og endurnýjun á þaki.
Um húsið:
Húsið er hefðbundið fjögurra hæða „Hlíðahús“ með 8 íbúðum, hannað af Aðalsteini Richter arkitekt. Húsið er steinsteypt og var það upprunalega „skeljað“, þ.e.a.s. að yfirborð veggja var múrhúðað og skel var kastað í yfirborð múrhúðarinnar. Þak hússins er hefðbundið valmaþak með kvistum. Lokið var við byggingu hússins árið 1948.
Flokkur: Viðhald og endurbætur
Senda fyrirspurn