Krummahólar 6
Störf Verksýnar:
- Ástandsskýrsla
- Hönnun á klæðningu og handriðum
- Gerð aðal- og séruppdrátta
- Útboðsgögn
- Umsjón og eftirlit með framkvæmdum
Um framkvæmdir á árunum 2008 og 2012-2013:
Gluggaskipti, álklæðning, þakskipti, endursteypa, endurnýjun og breyting á svalahandriðum, múrviðgerðir og heildarmálun.
Um húsið:
Hannað af Hrafnkatli Thorlacius og Birni Emilssyni. Lokið var við byggingu hússins árið 1976,
Flokkur: Viðhald og endurbætur
Senda fyrirspurn