Engihjalli 11
Störf Verksýnar:
- Ástandsskoðun og gerð ástandsskýrslu
- Gerð útboðsgagna og umsjón með útboði.
- Gerð aðaluppdrátta
- Hönnun klæðningar og handriða
- Umsjón og eftirlit með framkvæmdum
Um framkvæmdir 2012 og 2017:
Niðurbrot og endursteypa svala, endurnýjun svalahandriða, klæðning á hluta austurhliðar, endurnýjun glugga, múrviðgerðir og málun.
Um húsið:
Engihjalli 11 var fullbyggt árið 1978. Húsið er hannað af Kjartani Sveinssyni.
Flokkur: Viðhald og endurbætur
Staða: Verki lokið
Senda fyrirspurn