Suðurlandsbraut 6
Störf Verksýnar:
- Útboðsgögn og gerð verklýsinga
- Umsjón og eftirlit með breytingum og endurbótum
Helstu framkvæmdir 2013-2014:
Endurnýjun allra glugga. Klæðning utanhúss með MEG harðplötuklæðningu, stækkun á 7. hæð hússins, breyting á svölum og svalahandriði.
Um húsið:
Suðurlandsbraut 6 er verslunar og skrifstofuhúsnæði, hannað af Skúla H. Norðdal, arkitekt. Lokið var við byggingu hússins á árunum 1962 og 1963, Aðalhönnuðir endurbóta voru +Arkitektar, en burðarþolshönnun var unnin af VIK-tækniþjónustu.
Flokkur: Viðhald og endurbætur
Senda fyrirspurn