Íþróttamiðstöð Grindavíkur
Störf Verksýnar:
- Umsjón og eftirlit með byggingu Íþróttamiðstöðar Grindavíkur 2014-2015.
Um bygginguna:
Íþróttamiðstöðin í Grindavík er 1.730 m² sérhæft húsnæði til notkunar fyrir íþróttastarfsemi í bænum. Aðalhönnuðir hússins eru Batteríið arkitektar, en hönnun burðaþols og lagna var á höndum Verkís – verkfræðistofu.
M-laga einingar sem notaðar voru við bygginguna hlutu Steinsteypuverðlaunin fyrir árið 2015.
Flokkur: Nýframkvæmdir
Senda fyrirspurn