Störf Verksýnar:
- Ástandsskýrsla
- Útboðsgögn
- Hönnun breytinga á gluggabúnaði
- Umsjón og eftirlit með framkvæmdum
Um framkvæmdir 2013:
Endurnýjun opnanlegra faga og glers, múrviðgerðir, endurbætur á þökum, háþrýstiþvottur og sílanböðun.
Um húsið:
Veðurstofa Íslands við Bústaðaveg í Reykjavík er upphaflega hönnuð af Skarphéðni Jóhannssyni, arkitekt. Lokið var við byggingu hússins árið 1973.