Stykkishólmskirkja

stykkisholmskirkja-2

Störf Verksýnar:

  • Ástandsskoðun og gerð ástandsskýrslu
  • Útboðsgögn
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdir 2015:

Múr- og steypuviðgerðir, gluggaviðgerðir, viðgerðir á þökum ásamt málun.

Um húsið:

Stykkishólmskirkja var vígð árið 1990. Jón Haraldsson, arkitekt, hannaði bygginguna, en hún er önnur af tveimur kirkjum í bænum.