Meistaravellir 9-13

Meistaravellir-9-13-1

Störf Verksýnar:

  • Ástandsskoðun
  • Útboðsgögn
  • Gerð aðal- og séruppdrátta
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdina árið 2013-2014:

Álklæðning á hluta útveggja, uppsetning svalaskýla, endurbætur á handriðum, endurbætur og breytingar á þaki, gluggaskipti, múrviðgerðir og málun fjölbýlishússins.

Um húsið:

Meistaravellir 9-13 er fjölbýlishús hannað af Dr. Magga Jónssyni, arkitekt. Húsið var tekið í notkun árið 1965.