leirubakki_18-32

Störf Verksýnar:

  • Ástandsskoðun
  • Útboðsgögn
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdina árið 2013:

Endurnýjun á gluggum, endurnýjun á gleri, endurnýjun á opnanlegum fögum. Viðgerðir á gluggum, múrviðgerðir á ytra byrði og málun útveggja og tréverks.

Um húsið:

Leirubakki 18-32 er fjölbýlishús, hannað af Njáli Guðmundssyni. Húsið var tekið í notkun á árunum 1970-1972.