jorfabakki_18-32-1

Störf Verksýnar:

  • Ástandsskýrsla
  • Hönnun á handriðum
  • Gerð aðal- og séruppdrátta
  • Útboðsgögn
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdina árin 2009 og 2011:

Þakskipti, múrviðgerðir, gluggaskipti, endursteypa á svölum og öðrum veggjum og endurnýjun handriða úr stáli ásamt heildarmálun.

Um húsið:

Hannað sem íbúðarhús af Ásmundi Ólasyni og Óla Jóhanni Ásmundssyni, arkitekt. Lokið var við byggingu hússins árið 1971.