Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Austurgata-7-Stykkisholmi

Störf Verksýnar:

  • Ástandsskoðun
  • Útboðsgögn
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdina árið 2014:

Endurnýjun á gleri, múrviðgerðir og málun.

Um húsið:

Austurgata 7, Stykkishólmi hýsir starfsemi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi. Húsið er um 4.600 m² hannað af Jes Einari Þorsteinssyni arkitekt.