Sendu okkur beiðni
Vinsamlega fyllið út skráningarformið hér til hægri. Afgreiðslutími gæðakerfa til skoðunarstofu er að jafnaði 2 virkir dagar. Einnig er velkomið að hafa samband við skrifstofu á milli kl. 8:30 og 16 alla virka daga. Verð fyrir gæðakerfi er kr. 64.500 + vsk. Gæðakerfin eru send til skoðunarstofu, en skoðunargjöld eru ekki innifalin í greiðslu fyrir gæðakerfi.
Nauðsynlegt er að kynna sér upplýsingar og skilmála um afgreiðslu gæðakerfa á yfirsíðu áður en beiðnin er fyllt út.
Verksýn ráðgjöf ehf
Síðumúli 1
108 Reykjavík
Sími: 517 6300
verksyn@verksyn.is