Fornhagi 20

forsida

Störf Verksýnar:

  • Ástandsskýrsla
  • Útboðsgögn
  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdina árið 2010:

Gluggaskipti, múrviðgerðir, málun og endursteining að hluta, endurbætur á þökum og þakrennum.

Um húsið:

Húsið er hannað af Gísla Halldórssyni arkitekt sem íbúðarhús. Lokið var við byggingu þess árið 1953.