Störf Verksýnar:
- Ástandsskýrsla
- Útboðsgögn og hönnun framkvæmda ásamt Helga Hafliðasyni, arkitekt
- Hönnun framkvæmda
- Umsjón og eftirlit með framkvæmdum
Um framkvæmdina árið 2011-2012:
Gluggaskipti, endurnýjun læstrar þakklæðningar (zink) múrviðgerðir, endursteypa og endursteining.
Um húsið:
Húsið er upprunalega hannað sem dælustöð, en er í dag nýtt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins í Hlíðum. Upprunalegur hönnuður var Gunnar Ólafsson, arkitekt, en aðalhönnuður við endurgerð var Helgi Hafliðason, arkitekt.