SÉRHÆFÐ RÁÐGJÖF VEGNA VIÐHALDS OG ENDURBÓTA Á MANNVIRKJUM.

Viðbyggingar og breytingar

Síðustu ár höfum við hannað talsvert af stækkunum og breytingum á sumarbústöðum og heilsárshúsum í slíkum byggðum, m.a. fyrir aðila í ferðaþjónustu, ein einnig fyrir einstaklinga. Algengt er að uppi séu óskir um að stækka viðkomandi sumarhús, en við höfum einnig sinnt verkefnum sem snúast um reyndarteikningar af áður unnum breytingum.