SÉRHÆFÐ RÁÐGJÖF VEGNA VIÐHALDS OG ENDURBÓTA Á MANNVIRKJUM.

Viðhaldsframkvæmdir við Grenimel 16

Störf Verksýnar:

Ástandsskoðun

Gerð útboðsgagna

Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdina árið 2014-2015:

Endurnýjun og viðgerðir á gluggum og hurðum, breyting á svölum (stækkun), múrviðgerðir, endursteining og málun á tréverki. Drenlagnir og lóðarframkvæmdir.

Um húsið:

Grenimelur 16 er skv. þjóðskrá byggt árið 1946. Húsið er hannað af Sigmundi Halldórssyni, arkitekt.