SÉRHÆFÐ RÁÐGJÖF VEGNA VIÐHALDS OG ENDURBÓTA Á MANNVIRKJUM.

Viðhaldsframkvæmdir við Blönduhlíð 12

Störf Verksýnar:

Ástandsskoðun

Gerð útboðsgagna og áætlanagerð

Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdina árið 2012:

Endurnýjun þaks, endurbætur á loftun, endurnýjun á þakkanti, o.fl.

Um húsið:

Blönduhlíð 12 var reist árið 1951. Húsið er hannað af Einari Sveinssyni, arkitekt.