SÉRHÆFÐ RÁÐGJÖF VEGNA VIÐHALDS OG ENDURBÓTA Á MANNVIRKJUM.

 

Viðhaldsframkvæmdir við Birkimel 8, 8a og 8b

Störf Verksýnar

  • Útboðsgögn og hönnun framkvæmda

  • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

Um framkvæmdina árið 2007-2008:

Gluggaskipti, endursteypa á byggingarhlutum, endurgerð skrauthandriða á svölum múrviðgerðir, endursteining og málun.

Um húsið:

Byggt af Byggingarsamvinnufélagi símamanna árið 1953. Húsið hannaði Þórir Baldvinsson arkitekt. 

Viðhaldsverkefnið fékk viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir endurbætur á eldri húsum árið 2008.